Þeófrastos (forngrísku Θεόφραστος, fæddur Týrtamos, 370 — um 285 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur og vísindamaður frá Eressos á eynni Lesbos. Hann var nemandi Aristótelesar og eftirmaður hans í skólanum Lýkeion í Aþenu. Allt sem vitað er um ævi Þeófrastosar byggir á ævisögu hans sem rituð er af Díogenesi Laertíosi tæplega fimm hundruð árum eftir andlát Þeófrastosar.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Historia plantarum, 1549

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.