Útvængjur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Útvængjur (fræðiheiti: Exopterygota) er yfirættbálkur skordýra sem flokkast til vængbera. Yfirættbálkur þessi er fjölbreyttur með minnst 130.000 tegundir í 15 ættbálkum. Útvængur eru ásamt innvængjum annar yfirflokkurinn í Neoptera innflokknum, þær undirgangast ófullkomna myndbreytingu, ólíkt innvængjum sem þróa vængina innra með sér á lirfustiginu.
Útvængjur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Ættbálkar | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.