Örbylgjur eru rafsegulbylgjur með bylgjulengd á milli 1 millimetra og 1 metra. Bylgjurnar eru lengri en innrautt ljós en styttri en útvarpsbylgjur.

Thumb
Stjörnuskoðunardiskar í Síle sem hlusta á örbylgjur.

Örbylgjur eru mikið notaðar í tækni, svo sem til að hita mat í örbylgjuofnum, í fjarskiptabúnaði eins og Wi-Fi, ratsjármælingum, samskiptum við gervihnetti, stjörnuskoðun, og eindahröðlum.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.