Ólympíumót fatlaðra eru íþróttamót, með svipuðu sniði og Ólympíuleikar, þar sem íþróttamenn með fötlun keppa í ólympískum íþróttagreinum. Ólympíumót fatlaðra skiptast í vetrar-og sumarólympíumót og eru haldin skömmu eftir Ólympíuleikana. Upphaflega mótið var haldið af samtökum breskra uppgjafarhermanna árið 1948. Keppendum er skipt í sex stóra flokka eftir fötlun og síðan í frekari flokka innan hverrar íþróttagreinar.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Merki Ólympíumóta fatlaðra

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.