Íþróttalið Reykjavíkur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Íþróttalið Reykjavíkur er heiðurstitill sem veittur er af Íþróttabandalagi Reykjavíkur þeim reykvíska keppnisflokki í hópíþrótt sem talinn er hafa staðið sig best á árinu. Viðkomandi lið hljóta að launum farandbikar og eignabikar. Við sama tilefni er tilkynnt um val á besta íþróttakarli og bestu íþróttakonu borgarinnar.

Kvennalið Fram í handbolta er núverandi handhafi titilsins, en handknattleiksfólk hefur hlotið verðlaunin í helming skipta.


Nánari upplýsingar Félag, Kyn ...
Ár Félag Kyn Íþróttagrein
2013 KR karlar Knattspyrna
2014 Valur konur Handknattleikur
2015 Ármann konur Áhaldafimleikar
2016 KR karlar Körfuknattleikur
2017 Valur karlar Handknattleikur
2018 Fram konur Handknattleikur
Loka

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.